Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Nemi í starfsþjálfun

Dagana 20. og 21. maí sl. fékk umboðsmaður barna til sín nema í starfskynningu. Neminn er 16 ára nemandi í 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra og heitir Ingheiður Brá.

Þessa daga fylgdist Ingheiður með störfum umboðsmanns barna og fór með starfsfólkinu í vettvangsferðir í Hitt húsið, Laufásborg og Barnavernd Reykjavíkur. Að lokum fór hún með Margréti Maríu í heimsókn í Vatnsendaskóla þar sem þær kynntu embættið og ræddu um réttindi Ingheiður Brá og starfsfólk umboðsmanns barnaog skyldur barna við nemendur í 7. bekk.

Umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins þakka Ingheiði Brá fyrir ánægjulega samveru.