Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Málstofa um barnavernd og foreldrafræðslu fyrir seinfæra foreldra

Málstofa um barnavernd verður haldin í Barnaverndarstofu mánudaginn 31. maí kl. 12:15 - 13:15.

Fyrirlesari er Dr. Maurice Feldman og yfirskrift erindisins er „Preventing Child Neglect: Competence-based Assessment and Intervention for Parents with Learning Difficulties and their Children"

Að málstofunni standa  Barnaverndarstofa, Barnaverndar Reykjavíkur, félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands (HÍ) og faghópur félagsráðgjafa í barnavernd, í samstarfi við Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum.

Abstract:
Parents with learning difficulties are at great risk to lose their children due to concerns about their parenting abilities. In many countries the assessment of parenting capacity of these parents is not appropriate and may be discriminatory. Likewise, interventions are often not provided. In this talk, Dr. Feldman will describe an evidence-based assessment and intervention model for these families that has led to increased parenting skills and more families staying together.

Dr. Maurice Feldman er kanadískur prófessor sem er leiðandi í heiminum í dag á sviði rannsókna, þróunar og mats á foreldrafræðslu fyrir seinfæra foreldra. Sjá nánar á slóðinni http://www.brocku.ca/disabilitystudies/faculty/maurice.php