Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Gæðavísar og matsaðferðir í velferðarþjónustu - Málþing

Gæðavísar og matsaðferðir í velferðarþjónustu
Málþing Ís-Forsa og samstarfsaðila, haldið 11. maí 2010 kl. 13.00-15.00 í Háskóla Íslands, Odda, stofu 201

Málþingsstjóri: Lára Björnsdóttir formaður velferðarvaktarinnar

12:30 Skráning
13:00 Setning: Sigríður Jónsdóttir, formaður Ís-Forsa
13:10 Staðlar fyrir vistun eða fóstur barna á vegum barnaverndaryfirvalda: Bryndís Guðmundsdóttir uppeldisfræðingur, sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu.
13:35 Mælikvarði á gæði ? Gæðavísar í heilbrigðisþjónustu: Laura Scheving Thorsteinsson hjúkrunarfræðingur, verkefnisstjóri hjá Landlæknisembættinu og aðjúnkt við Háskóla Íslands.
14:00 Kaffi
14:20 Gæðaviðmið í öldrunarþjónustu: Jón Björnsson sálfræðingur og rithöfundur.
14:45 Viðurkenning fyrir framúrskarandi framlag til rannsókna á meistarastigi á sviði velferðarmála
15:00 Málþingslok

Skráning hjá Rannsóknasetri í barna- og fjölskylduvernd, netfangið er rbf@hi.is. Félagar í Ís-Forsa eru hvattir til að koma með veggspjöld um rannsóknir og þróunarverkefni sín.

Aðgangseyrir er 2.000 kr.

Nemendur í fullu námi greiða ekki aðgangseyri, aðrir nemendur greiða kr. 1.000,-

Málþingið er opið öllum