Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Morgunverðarfundur um Börn með ADHD - ekki gera ekki neitt

Opinn samstarfshópur um fræðslu- og forvarnamál  
 
MORGUNVERÐARFUNDUR miðvikudaginn 24. febrúar 2010 GRAND Hótel kl. 8.15 - 10.00     
         
Börn með ADHD
- ekki gera ekki neitt
-----------------------------------------------------------
Framsöguerindi:
 
Ingibjörg Karlsdóttir
félagsráðgjafi og formaður ADHD samtakanna
Þjónusta sem nýtist ADHD börnum og fjölskyldum þeirra
 
Bóas Valdórsson
Sálfræðingur á barnadeild BUGL
Hvað virkar í starfi með börnum með ADHD ? 
 
Kristín Snorradóttir
BA þroskaþjálfafræði og ráðgjafi í Foreldrahúsi
Tengsl ADHD og fíkniefnaneyslu
 
FUNDARSTJÓRI: SALBJÖRG BJARNADÓTTIR
OPNAR UMRÆÐUR Í LOK FUNDARINS
-----------------------------------------------------------
Þátttökugjald kr. 1.500 sem þarf að staðgreiða. Morgunmatur er innifalinn í gjaldinu.
 
Ath! Fyrirtæki eða stofnanir geta fengið sendan reikning fyrir þátttökugjaldi
einungis gegn beiðni sem skilað er á staðnum.
 
Morgunverðarfundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.