Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Málþing um unga kynferðisafbrotamenn

Lagadeild Háskólans í Reykjavík stendur fyrir málþingi um unga kynferðisafbrotamenn föstudaginn 12. febrúar kl. 13 - 17:30  í stofum 231a og 231b.
 
Framsögumenn:
 
Dr. Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við HÍ
Ólafur Örn Bragason sálfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra og Sálfræðistofunni Sálarheill
Hulda Elsa Björgvinsdóttir, saksóknari við embætti ríkissaksóknara
Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur Barnaverndarstofu
Chien Tai Shill félagsráðgjafi og aðjúnkt við HR og HÍ
Sigríður Björnsdóttir, verkefnisstjóri Blátt áfram
Aron Pálmi Ágústsson, nemi í hegðunarsálfræði við Lamar-háskólann í Beaumont Texas og annar tveggja höfunda bókarinnar Enginn má sjá mig gráta. Barn í fangelsi.

Málþingið er í samstarfi við Blátt áfram - forvarnarverkefni gegn kynferðisofbeldi gegn börnum.
 
Málþingið er öllum opið og er aðgangur ókeypis.