Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Málstofur RBF vorið 2010

Fimm málstofur verða haldnar á vegum Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd og félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands vorið 2010. Þema vorsins er Foreldraskyldur samfélags og réttur barna.

Hjálparstarf – hvernig snýr það að börnum?
Vilborg Oddsdóttir
Hjálparstarf kirkjunnar
Þriðjudaginn 16. febrúar kl. 12-13
í Lögbergi stofu 102

Velferðarvaktin – hagur barna í íslensku samfélagi
Lára Björnsdóttir
Félags- og tryggingamálaráðuneyti
Þriðjudaginn 16. mars kl. 12-13
í Lögbergi stofu 102

Börn og borgaralegur réttur
Care, Social Citizenship and Conflict: Gender Matters
Dr Arnlaug Leira
University of Oslo
Föstudaginn 23. apríl kl. 12-13
í Odda stofu 206

Skólasamfélagið – réttur barna
Inclusion in School – Policies and Practices; the Case of Disabled Children
Dr Jan Tøssebro
Norwegian University of Science
and Technology
Þriðjudaginn 27. apríl kl. 12-13
í Odda stofu 101

Barnafátækt í Bretlandi og aðgerðir gegn henni
Child Poverty and Policies in Britain
Dr Tess Ridge
University of Bath
Ágúst - Nánar auglýst síðar

Nánar á www.rbf.is