Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Opið hús á menningarnótt

Umboðsmaður barna var með opið hús á Menningarnótt.  fjöldi fólks mætti og naut veitingar og fjölbreyttra tónlistaratriða.  Sýningin Hvernig er að vera barn á Íslandi var sett upp að þessu tilefni og stendur hún uppi í nokkurn tíma til viðbótar.  Allir eru velkomnir til að koma hingað á Laugaveginn og skoða og þá þá sérstaklega börn.

Sjá nánar