Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Hvað ætlar fjölskyldan að gera í sumar?

Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu - og forvarnamál boðar til morgunverðarfundar miðvikudaginn 27. maí kl. 8.15 til 10.00. Fundurinn er haldinn á Grand hótel. Þátttökugjald er kr. 1.500 sem þarf að staðgreiða og er morgunmatur innifalinn í þátttökugjaldi. 

Fundarstjóri er Þórólfur Þórlindsson og er fundurinn opinn öllum á meðan húsrúm leyfir.