Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Dagur barnsins á Egilsstöðum

Á Egilsstöðum veður haldin sérstök dagskrá í tilefni að degi barnsins og veður m.a. opnuð sýning þar sem hægt er að skoða afrakstur verkefnisins „Hvernig er að vera barn á Íslandi“. Nemendur í Fellaskóla hafa ásamt um 3000 leik- og grunnskólabörnum, víðs vegar um landið, tjáð sig í mynd og máli um hvernig þeim finnst að vera barn á Íslandi. Sýningin fer fram í Hlymsdal milli klukkan 13 og 17.

Fjölmörg önnur atriði verða í boði eins og andlitsmálun, flugdrekasmiðja, bíósýning og margt fleira. Nánari dagskrá má sjá hér.