Fréttir
Eldri fréttir: 2008 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Ráðstefna - að marka spor
Tillaga til þingsályktunar um stofnun barnamenningarhúss, 24. mál.
19 ára afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Í dag, 20. nóvember, eru liðin 19 ár frá því að barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn hefur verið staðfestur af öllum aðildarríkjum, að undanskildum tveimur, og er hann sá mannréttindasamningur sem hefur verið staðfestur af flestum þjóðum.
Fyrirspurn umboðsmanns barna til ÍSÍ um gjaldtöku vegna félagaskipta
NÁUM ÁTTUM MORGUNVERÐARFUNDUR
Miðvikudaginn 19. nóvember nk. kl. 8.15 til 10.00 heldur samstarfshópurinn NÁUM ÁTTUM fræðslufund um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Grand hótel í Reykjavík.
Haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna.
Stefnumót foreldra og barna um hvað ber að varast við notkun nets
Áttu barn eða ungling sem finnst gaman að ferðast um á netinu? Ef svo er þá átt þú og barnið þitt stefnumót við SAFT og Símann á Háskólatorgi, laugardaginn 8. nóvember frá kl. 10.30-14.00. Þar munum við taka á þessum málum á skemmtilegan og fræðandi hátt.