Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Nýr starfsmaður

Eðvald Einar Stefánsson hefur hafið störf hjá embætti umboðsmanns barna.

Eðvald er með BA í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ og hefur undanfarin ár unnið sem forstöðumaður á sambýli fyrir ungt fólk með þroskahömlun og hegðunarvandkvæði auk þess sem hann hefur unnið í skátahreyfingunni.

Eðvald mun aðstoða umboðsmann barna í ýmsum málum varðandi félagsleg úrræði fyrir börn og mun hann m.a. taka þátt í skólaverkefni umboðsmanns.

Við bjóðum Eðvald velkominn til starfa.