Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Málþing um börn og byggingar

Umboðsmaður barna vill vegkja athygli á málþingi á vegum Félags leikskólakennara í samvinnu við Félag leikskólafulltrúa:

Hátt til lofts og vítt til veggja?
Börn og byggingar

23. nóvember kl. 12:30 – 16:00
Grand Hótel við Sigtún Reykjavík

Dagskrá:
12:30 – 13:00 Skráning
13:00 – 13:20 Setning
13:20 – 14:20 Seeing different worlds - involving young children andpractitioners in designing preschools. Alison Clark, Senior Lecturer in Early Childhood Studies at Froebel College, Roehampton University
14:20 – 14:40 Leikskólaumhverfi á 21. öld - frá Módern til Póstmódern. Kristín Karlsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands
14:40 – 15.00 Kaffi
15:00 – 15:20 Börn og rými - hönnun leikskólans Hólmasólar á Akureyri. Anna Margrét og Fanney Hauksdætur, arkitektar hjá AVH
15:20 – 15:40 Hefur vinnuumhverfi áhrif á líðan barna og starfsmanna í leikskólum? Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari hjá InPro
15:40 – 16:00 Dæmi um nýjung, "Design Down Process" - frá áherslum í innra starfi til hönnunar húsnæðis. Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður kennarabrautar Kennaraháskóla Íslands
16:00 Málþingsslit

Málþingsstjóri: Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt og deildarstjóri byggingarlistadeildar Listasafns Reykjavíkur

Málþingið er öllum opið
Þátttökugjald er kr. 4.500
Skráning fer fram hér á www.congress.is til 20. nóvember