Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Barnasáttmálinn 18 ára - Málþing

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna verður 18 ára á morgun, þriðjudaginn 20. nóvember. Af því tilefni mun Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, UNICEF, efna til málþings í Norræna húsinu á afmælisdaginn frá kl. 14.00 til 16.30. Á málþinginu mun umboðsmaður barna, Margrét María, flytja erindi um þýðingu Barnasáttmálans fyrir embætti umboðsmanns barna.

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.