Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Rödd barna við skilnað - veruleiki og þróum úrræða - Morgunverðarfundur

Rödd barna við skilnað - veruleiki og þróum úrræða er yfirskrift opins morgunverðarfundar sem fræðslunefnd Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir á Grand hóteli miðvikudaginn 17.okt. kl. 08:15-10:00.

Dagskrá:

  1. Með augum barnsins. Rannsókn um upplifun barna sem fara í gegnum skilnað - Rannveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi MSW, fjölskylduráðgjafi og sáttamaður. Starfar við Fjölskylduþjónustu kirkjunnar og á eigin stofu.
  2. Áfram ábyrg -  Hera Ósk Einarsdóttir, félagsráðgjafi við Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar
  3. Sáttamiðlun milli foreldra um hag og þarfir barna við skilnað - Ingibjörg Bjarnardóttir, lögmaður, sáttamaður og formaður Sáttar – Félags um sáttamiðlun
  4. Umræður og fyrirspurnir

Fundarstóri Erla Þórðardóttir, félagsráðgjafi og forstöðumaður Fjölskyldumiðstöðvarinnar.

Skráning á oktavia@fef.is. Verð kr. 2.500. Nánar á www.felagsradgjof.is.