Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Heimili og skóli 15 ára

Umboðsmaður barna og starfsfólk hans óska Heimili og skóla - landssamtökum foreldra innilega til hamingju með 15 ára afmælið.

Heimili og skóli hafa í gegnum árin unnið mikið og gott starf fyrir foreldra og foreldrafélög í grunn- og framhaldsskólum . Þarna fara hagsmunir foreldra og barna saman enda hefur það sýnt sig að öflugt foreldrasamstarf stuðlar að bættum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna.

Heimasíða Heimilis og skóla er www.heimiliogskoli.is.