Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Svæfingar í tannlæknaþjónustu fyrir börn

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa tannlæknar ekki getað sinnt þeim sjúklingum sem þurfa á svæfingu að halda vegna þess að svæfingarlæknar hafa ekki viljað sinna því starfi á stofum tannlækna af faglegum ástæðum og vegna kjaramála.

Sjá nánar

Skoðanir leikskólabarna

Í fjölmiðlum í gær var sagt frá því að leikskólabörn í leikskólanum Arnarsmára hafi ritað bæjaryfirvöldum í Kópavogi bréf til að mótmæla hugmyndum um byggingu háhýsis á Nónhæð þar sem þau leika sér gjarnan. Að mati umboðsmanns barna er mjög jákvætt að börnum sé gefin kostur á að koma skoðunum sínum á framfæri.

Sjá nánar

Skólabörn í umferðinni

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur tekið saman leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn skólabarna um hvernig best sé að undirbúa þau fyrir þátttöku í umferðinni.

Sjá nánar