Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Breytingar á lagaákvæðum um kynferðisbrot

Frumvarp til laga um breytingu á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga var samþykkt á Alþingi s.l. laugardag.   Því ber að fagna enda fela breytingarnar í sér aukna réttarvernd fyrir börn gegn kynferðisbrotum.

Sjá nánar

Fæðingar 2006

Árið 2006 fæddust 4.415 börn hér á landi, 2.258 drengir og 2.157 stúlkur. Þetta eru fleiri fæðingar en árið 2005.

Sjá nánar