Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Námskeið fyrir foreldra um netnotkun barna og unglinga

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á námskeiðinu Internetið.  Jákvæð og örugg notkun barna og unglinga. Vitundarvakning fyrir foreldra.  Námskeiðið fer fram í Háskólanum í Reykjavík – Ofanleiti 2 stofu 431, 5. mars kl 17.00-20.00.

Edda Ýr Þórsdóttir hjúkrunarfræðingur og Hlíf Böðvarsdóttir viðskiptafræðingur kenna.  Báðar eru í mastersnámi við Kennslufræði- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík.

Skráning á netfangið hlifb05@ru.is.  Námskeiðið kostar 1.500 – Léttar veitingar í hléi.