Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Gagnlegur fundur

Fundur allra starfsmanna embætta umboðsmanna barna á Norðurlöndum sem haldinn var í Osló í síðustu viku heppnaðist í alla staði vel.  Embættin eru að fást við samskonar verkefni og þess vegna er gagnlegt að skiptast á skoðunum og upplýsingum um ýmis málefni er varða réttarstöðu og hagsmuni barna.  Eins er mikilsvert fyrir skrifstofuna hér að læra af reynslu hinna embættanna.