Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Jólakveðja

Umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins senda öllum börnum og fjölskyldum þeirra sem og samstarfsaðilum embættisins  bestu óskir um hamingjuríka jólahátíð og heillaríkt komandi ár.

Sjá nánar

Sáttmáli um réttindi fatlaðra

í gær samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna nýjan alþjóðasamning um réttindi fatlaðs fólks.  Þessi mannréttindasáttmáli markar tímamót í réttindabaráttu þeirra 650 milljóna manna sem búa við fötlun í heiminum.

Sjá nánar

Gagnlegur fundur

Fundur allra starfsmanna embætta umboðsmanna barna á Norðurlöndum sem haldinn var í síðustu viku heppnaðist í alla staði vel.

Sjá nánar