Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Haustráðstefna MHB 2006 - fyrirlestrar

Haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna var haldin föstudaginn 10. nóvember  á Grand Hótel Reykjavík.   Yfirskriftin að þessu sinni var LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ ...  NÆRING BARNA, VÖXTUR OG FORVARNIR.   Erindin sem flutt voru á ráðstefnunni fjölluðu m.a. um næringu barna, þyngd, hreyfingu og forvarnir.  Nú hafa verið birtar glærur fyrirlesaranna og er hægt að nálgast efnið hér á vefsíðu MHB.