Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Málþing RKHÍ um skólamál

"Hvernig skóli? Skilvirkur þjónn eða skapandi afl" er yfirskrift  tíunda málþings Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands sem haldið verður 20.-21. október nk.  Á málþinginu verður rýnt í stöðu skólastiganna í dag og jafnframt skoðuð sú gróska sem nú ríkir í rannsóknum, þróunarverkefnum og nýbreytni í skólastarfi. 

Sjá nánar á vefsíðu KHÍdagskrá og útdrætti úr erindum.