Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Embætti umboðsmanns barna í Noregi 25 ára

Í dag, 1. september, fagnar embætti umboðsmanns barna í Noregi 25 ára afmæli.  Norðmenn voru fyrstir til að stofna sérsakt embætti umboðsmanns barna og var norska embættið að mörgu leyti fyrirmynd hins íslenska þegar það var stofnað með lögum nr. 83/1994.  Samvinna milli norrænu embættanna hefur alla tíð verið náin og árangursrík.  Upplýsingar um umboðsmann barna í Noregi er að finna á heimasíðu hans, www.barneombudet.no.