Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Nýr starfsmaður

Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir náms- og starfsráðgjafi hefur verið ráðin til embættis umboðsmanns barna til áramóta.  Guðrún hefur síðastliðin fjögur ár starfað sem náms- og starfsráðgjafi í Hagaskóla og mun hún aðallega sinna samskiptum við skóla og tengslum embættisins við börn og ungt fólk.  Netfang Guðrúnar er gudrun@barn.is.

Fyrir starfa hjá embætti umboðsmanns barna tveir starfsmenn auk umboðsmanns.