Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Reglur um vinnu ungmenna kynntar

Umboðsmaður barna, Vinnueftirlitið og Vinnumálastofnun hafa sent stjórnendum fyrirtækja sem hafa ungt fólk í vinnu bréf þar sem kynntar eru þær reglur sem gilda um vinnu barna og unglinga.  Með bréfinu vilja stofnanirnar vekja athygli atvinnurekenda á þeim skyldum og ábyrgð sem þeir bera gagnvart börnum og unglingum sem þeir ráða í vinnu. 

Sjá bréfið  -  Sjá veggspjald um vinnu barna og unglinga