Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Kynlegur skóli - erindi

Birt hefur verið efni af ráðstefnu um jafnréttisstarf í leik- og grunnskólum sem haldin var í Hafnarfirði 24. mars 2006.  Ráðstefnan sem bar yfirskriftina Kynlegur skóli var haldin af lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar og jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar, í samstarfi við félagsmálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti.