Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á ráðstefnu sem Blátt áfram heldur 4. maí n.k. í samstarfi við Barnaverndarstofu.  Á ráðstefnunni munu ýmsir sérfræðingar halda erindi, m.a. Robert E. Longo, MRC, LPC frá Barnaríkjunum.

Sjá nánar

Fæðingar og frjósemi árið 2005

Árið 2005 fæddust  4.280 börn hér á landi, 2.183 drengir og 2.097 stúlkur.  Árið 2005 var fjöldi lifandi fæddra barna á ævi hverrar konu 2,05 og er meðalaldur frumbyrja nú 26 ár.

Sjá nánar