Á öskudaginn 1. mars nk. ætlar umboðsmaður barna, talsmaður neytenda og Heimili og skóli að standa fyrir málþingi sem ber yfirskiftina Börn og auglýsingar - er vilji til að setja frekari mörk við markaðssókn sem beinist að börnum?
Umboðsmaður barna vill vekja athygli á ráðstefnu sem SAFT-verkefni Heimilis og skóla stendur fyrir um siðferði á Netinu.