Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Málþing um barnaklám á Netinu

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á áhugaverðu málþingi Stöðvum barnaklám á Netinu sem Barnaheill stendur fyrir um lagalegar og tæknilegar hliðar Netsins.

Sjá nánar

Að eignast systkin

Miðstöð heilsuverndar barna hefur gefið út bæklinginn "Að eignast systkin.  Minnispunktar fyrir foreldra og aðra uppalendur".

Sjá nánar

Börn í innkaupakerrum

Niðurstöður rannsóknar á heima- og frítímaslysum barna á aldrinum 0-4 ára sem komið höfðu á slysadeildina árið 2003 sýna að 5% barnanna, tæplega 80 börn, höfðu slasast í verslunum.  Einna alvarlegustu slysin sem verða í verslunum eru fallslys og þá flest vegna falls úr innkaupakerrum. Sum þessara slysa eru mjög alvarleg...

Sjá nánar

Aukið sjónvarpsáhorf barna

Sjónvarpsnotkun hefur færst mjög í aukana með fjölgun tækja og hinni miklu fjölgun sjónvarpsrása sem Íslendingar hafa orðið vitni að. 

Sjá nánar

Ný rannsókn: Ofbeldisfullir tölvuleikir leiða til árásargirni

<P align="justify">Ofbeldisfullir tölvuleikir kunna að valda því að fólk sem leikur þá verður árásargjarnara en ella, að því er fram kemur í niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós að þeir sem leika slíka leiki eru líklegri en aðrir til að vera árásargjarnir, en því hefur verið haldið...

Sjá nánar