Fréttir
Eldri fréttir: 2006
Fyrirsagnalisti
Jólakveðja
Umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins senda öllum börnum og fjölskyldum þeirra sem og samstarfsaðilum embættisins bestu óskir um hamingjuríka jólahátíð og heillaríkt komandi ár.
Frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum, nr. 53/2000, lögum um prentrétt, nr. 57/1956 og samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum, 58. mál.
Þegar frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum, nr. 53/2000, lögum um prentrétt, nr. 57/1956 og samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum, 58. mál. var til meðferðar hjá menntamálanefnd Alþingis sendi umboðsmaður barna nefndinni bréf til að koma athugasemdum sínum á framfæri.
Sáttmáli um réttindi fatlaðra
í gær samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna nýjan alþjóðasamning um réttindi fatlaðs fólks. Þessi mannréttindasáttmáli markar tímamót í réttindabaráttu þeirra 650 milljóna manna sem búa við fötlun í heiminum.
Samræming greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og ummönnunargreiðslna
Á Alþingi hefur verið samþykkt frumvarp félagsmálaráðherra til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldrarorlof.
Lög um ættleiðingarstyrki
Á Alþingi hefur verið samþykkt frumvarp félagsmálaráðherra um ættleiðingarstyrki.
Gagnlegur fundur
Fundur allra starfsmanna embætta umboðsmanna barna á Norðurlöndum sem haldinn var í síðustu viku heppnaðist í alla staði vel.
Fundur umboðsmanna barna í Oslo
Í vikunni mun starfsfólk skrifstofu umboðsmanns barna sækja sameiginlegan fund starfsmanna hinna norrænu embætta umboðsmanna barna í Osló, Noregi.
Haustráðstefna MHB 2006 - fyrirlestrar
Nú hafa verið birtar glærur fyrirlesaranna á haustráðstefnu Miðstöðvar heilsuverndar barna 2006.
Umsögn um breyting á alm. hgl. (kynferðisbrot)
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (kynferðisbrot), 20. mál.
Síða 1 af 9
- Fyrri síða
- Næsta síða