Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Frumvarp til laga um úrskurðarnefnd velferðarmála, 207. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um breytingatillögu, með tilliti til barnaverndar, á frumvarpi til laga um úrskurðarnefnd velferðarmála sem er til umræðu hjá Velferðarnefnd. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 26. mars 2015.

Sjá nánar

Frumvarp til laga um mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 389. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um  frumvarp til laga um mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 389. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í tölvupósti dags. 5. mars 2015. Skoða frumvarp til laga um mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 389. mál.Skoða feril málsins. Umsögn umboðsmanns barna Allsherjar- og menntamálanefnd Reykjavík, 5. mars...

Sjá nánar