Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (kynvitund), 109. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (kynvitund), 109. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður  barna með tölvupósti dags. 11. nóvember 2013.

Skoða frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (kynvitund), 109. mál.
Skoða feril málsins.

Umsögn umboðsmanns barna

Allsherjar- og menntamálnefnd Alþingis

Reykjavík 11. nóvember 2013
UB: 1311/4.1.1

Efni: Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (kynvitund), 109. mál

Vísað er til tölvupósts frá nefndasviði Alþingis, dags. 5. nóvember sl., þar sem óskað er eftir umsögn umboðsmanns barna um ofangreint frumvarp.

Umboðsmaður barna telur mikilvægt að tryggja einstaklingum, þar á meðal börnum, með kynáttunarvanda aukna refsivernd. Fagnar hann því ofangreindu frumvarpi og vonar að það verði að lögum.


Virðingarfyllst,
Margrét María Sigurðardóttir,
umboðsmaður barna