Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof (réttur einstæðra mæðra), 163. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með bréfi dags. 23. mars 2010.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmann barna um tillögu til þingsályktunar um réttarbætur fyrir transfólk, 168. mál.. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 12. mars 2010.