Tillaga til þingsályktunar um aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa
Utanríkismálanefnd Alþingis óskaði umsagnar umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 7. desember 1999.