Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Verkefni

Myndbönd um nemendafélög og skólaráð

Fræðslumyndbönd um nemendafélög og skólaráð unnin í samvinnu með Samfok og Heimili og skóla. Myndböndin eru hugsuð til fræðslu fyrir nemendur, foreldra, starfsfólk grunnskóla, frístundaheimila og félagsmiðstöðva, og alla þá sem koma að rekstri og þróun skóla- og frístundastarfs.

Við gerð myndbandanna var litið til ákvæða grunnskólalaga sem gilda um nemendafélög, laga og reglugerðar um skólaráð og síðast en ekki síst Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Myndböndin eru unnin í samvinnu við hreyfimyndagerðina FREYJU.

Hér má finna nánari upplýsingar um nemendafélög og skólaráð. 

 

Myndband: Hvað er skólaráð?

 

Myndband: Hvað er nemendafélag?