Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Verkefni

Samfélagsmiðlar - viðmið vegna umfjöllunar um börn

Viðmið vegna umfjöllunar um börn á samfélagsmiðlum sem umboðsmaður barna, Barnaheill, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, Unicef og SAFT gáfu út í tilefni af netöryggisdegi 2018.

Foreldrar og aðrir aðstandendur eru hvattir til að hafa þessi viðmið í huga næst þegar kemur að því að deila efni á facebook. 

Guidelines for parents and guardians in Iceland on public discussion about children on social media in english.

 

Viðmið til foreldra vegna samfélagsmiðla