Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Um embættið

Tölulegar upplýsingar

Fjárlög

Umboðsmaður barna er á fjárlögum og fær því rekstrarfé sitt frá ríkinu. Framlög ríkissjóðs í milljónum króna hafa verið sem hér segir: 

 Ár Milljón kr.
 1995 7,5
 1996 9,6
 1997 14,8
 1998 17,1
 2000 16,4
 2001 19,2
 2002 20,6
 2003 24,6
 2004 25,2
2005 25,8
2006 27,3
2007 34,2
2008 37,1
2009 39,2
2010 39,4
2011 37,1
2012 39,9
2013 40,7
2014 42,3
2015 44,2
2016 47,9
2017 51,7
2018 53,3


Stærsti útgjaldaliður embættisins er launakostnaður sem nemur rúmlega 70% af útgjöldum stofnunarinnar. Næst stærsti liðurinn er húsnæðiskostnaður sem nemur um 10% af útgjöldum. Önnur gjöld eru vegna útgáfu, ýmissa verkefna, funda og annars sem tengist rekstri skrifstofunnar. 

Erindi

Erindi berast skrifstofunni með ýmsum hætti. Venja er að flokka þau eftir því hvort þau berast munnlega, þ.e. með símtali eða á fundum, eða skriflega, t.d. með tölvupósti eða bréfi.

Ár Skrifleg erindi Munnleg erindi
1995       49 307
1996 47 501
1997 58 750
1998 41 1043
1999 86 987
2000 120 977
2001 172 928
2002 170 867
2003 239 837
2004 415 922
2005 354 731
2006 381 470
2007 347 518
2008 310 407
2009 277 456
2010 281 917
2011 573 835
2012 684 777
2013 386 779
2014 567 904
2015 675 1025
2016 711 1041
2017 580 857