Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Um embættið

Starfsfólk

Embætti umboðsmanns barna heyrir undir forsætisráðuneytið. Umboðsmaður barna veitir embættinu forstöðu en undir honum starfa þrír starfsmenn. 

  • Margrét María Sigurðardóttir Umboðsmaður barna Margrét María er lögfræðingur frá HÍ og með kennsluréttindi frá HA. Hún tók við embætti umboðsmanns barna 1. júlí 2007 og var endurskipuð 2012.
  • Eðvald Einar Stefánsson Sérfræðingur Eðvald er BA í uppeldis- og menntunarfræðum, viðbótardiplóma í Hagnýtri jafnréttisfræði frá HÍ og MA í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Hann hefur starfað hjá umboðsmanni barna frá því í byrjun desember 2007.
  • Elísabet Gísladóttir Lögfræðingur Elísabet hefur lokið BA og MA prófi í lögfræði frá lagadeild HÍ og LL.M gráðu frá UCLA School of Law. Hún hefur starfað hjá umboðsmanni barna frá árinu 2008.