Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Um embættið

Laus störf

Forsætisráðherra skipar umboðsmann barna til fimm ára í senn skv. 2. gr. laga um umboðsmann barna nr. 83/1994. 

Auk umboðsmanns sjálfs eru eru nú þrjár stöður fyrir háskólamenntað fólk hjá stofnuninni sem umboðsmaður sjálfur sér um að ráða í. Auk þess hefur umboðsmaður fengið til sín starfsnema frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. 

Öll laus störf eru auglýst á www.starfatorg.is.