Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Um embættið

Laus störf

Forsætisráðherra skipar umboðsmann barna til fimm ára í senn skv. 2. gr. laga um umboðsmann barna nr. 83/1994. Næst verður skipað í embætti umboðsmanns barna sumarið 2022.

Auk umboðsmanns sjálfs eru eru nú þrjár stöður fyrir háskólamenntað fólk hjá stofnuninni sem umboðsmaður sjálfur sér um að ráða í.

Laus störf eru auglýst á www.starfatorg.is.  

Laganemar eru stundum ráðnir í sumarstörf hjá embættinu og reglulega fær umboðsmaður til sín starfsnema frá lagadeildum Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Umboðsmanni er einnig heimilt að ráða sérfræðinga til að vinna að einstökum verkefnum.