Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Réttur barna til menntunar

Í tilefni af þrjátíu ára afmælis Barnasáttmálans birtast hér mánaðarlega grein þar sem einstökum þáttum Barnasáttmálans er gerð skil. Í febrúarmánuði er sjónum beint að rétti barna til menntunar og markmið menntunar. 

Hægt er að lesa greinina með því að smella hér eða á myndina að neðan (pdf). 

 

Bsm30ara Litid Hvitur Grunnur (1)

 

 

 

Þá má nálgast yfirlit yfir umfjallanir mánaðarins hér. 

 

Umfjöllun um 28. gr. Barnasáttmálans er rituð af starfsfólki Barnaheilla.