Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Jólakveðja

 Starfsfólk umboðsmanns barna óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við förum glöð inn í jólahátíðina og hlökkum til þeirra krefjandi verkefna sem bíða okkar á nýju ári með nýjum lögum  um umboðsmann barna. 

Á milli jóla- og nýárs verður skrifstofan opin föstudaginn 28. desember frá kl. 9 - 15. 

Jólakveðja frá umboðsmanni barna