30. ágúst 2018 Forsætisráðherra afhent ársskýrsla umboðsmanns barna Salvör Nordal, umboðsmaður barna, átti fund með Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún fékk afhenta ársskýrslu umboðsmanns barna fyrir árið 2017. Sjá nánar