Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Þekking á högum, líðan og viðhorfum barna

Þegar verið er að taka ákvarðanir sem varða börn með einum eða öðrum hætti ber ávallt að hafa það sem er börnum fyrir bestu að leiðarljósi, en þetta kemur meðal annars fram í 3. gr. Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Til þess að meta hvað telst börnum fyrir bestu skipta réttindi barna...

Sjá nánar

Fjölskyldumiðstöð lokað

Umboðsmaður barna fékk fregnir af því að það stæði til að loka starfsemi Fjölskyldumiðstöðvarinnar sem Rauði krossinn hefur rekið um árabil. Starfsemi miðstöðvarinnar hefur reynst fjölskyldum mikilvægur stuðningur í erfiðum málum og þykir það miður að starfsemi hennar skuli lokið. Umboðsmaður barna sendi því bréf til velfeðarráðuneytisins, velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Rauða krossins vegna þess.

Sjá nánar

Jólakveðja

Starfsfólk umboðsmanns barna óskar öllum börnum, fjölskyldum þeirra og samstarfsaðilum embættisins gleðilegra jóla og farsældar og friðar á komandi ári.

Sjá nánar

Barnaþing Grafarvogs og Kjalarness

Föstudaginn 2. desember komu saman yfir 200 börn úr 6. bekkjum grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi til þess að ræða málefni sem snertir þau öll, hvernig tæknin hefur áhrif á líf þeirra.

Sjá nánar

Táknmálstúlkuð fræðslumynd fyrir börn gegn kynferðislegu ofbeldi

Velferðarráðuneytið hefur birt á vefsvæði sínu táknmálstúlkaða teiknimynd fyrir börn gegn kynferðislegu ofbeldi. Myndbandið lét Evrópráðið gera á síðasta ári í þeim tilgangi að fræða börn og til að stuðla að aukinni samfélagsvitund um kynferðisofbeldi gegn börnum. Teiknimyndin hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál og var frumsýnd hér á landi í nóvember...

Sjá nánar