Fréttir: júní 2012

Fyrirsagnalisti

28. júní 2012 : Upptökur frá málstofu um innleiðingu Barnasáttmálans 5. júní

Nú hafa upptökur af erindunum sem flutt voru á málþinginu um Barnasáttmálann 5. júní verið birtar á Youtube.

8. júní 2012 : Ályktun um vernd barna gegn ofbeldi

Á nýafstöðnum fundi norrænna umboðsmanna barna var samþykkt ályktun um vernd barna gegn ofbeldi.

7. júní 2012 : Fundi norrænna umboðsmanna barna lokið

Nú er lokið árlegum fundi umboðsmanna barna á Norðurlöndunum. Fundurinn fór fram í Reykjavík dagana 4. - 6. júní 2012. Þátttakendur voru umboðsmenn barna á Íslandi, í Noregi, Svíþjóð og í Finnlandi og starfsmenn Barnaráðsins í Danmörku og talsmaður barna í Grænlandi auk nokkurra starfsmanna embættanna.

5. júní 2012 : Skrifstofan lokuð í dag

Skrifstofa umboðsmanns barna verður lokuð í dag, þriðjudaginn 5. júní 2012, vegna málstofu sem embættið stendur fyrir í Þjóðminjasafninu um innleiðingu Barnasáttmálans og funda með norrænum umboðsmönnum barna. Líklegt er að á morgun verði lokað fyrir hádegi vegna funda og heimsókna.

4. júní 2012 : Innleiðing Barnasáttmálans - Málstofa á morgun

Umboðsmaður barna minnir á málstofu um innleiðingu Barnasáttmálans á Norðurlöndunum sem haldin verður á morgun, þriðjudaginn 5. júní, frá klukkan 9:00 til 11:30 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica