Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Erindi um barnvinsamlegt réttarkerfi

Hinn 20. janúar sl. stóð Innanríkisráðuneyti, Lagadeild Háskóla Íslands og Rannsóknarstofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni fyrir ráðstefnu um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu. Á ráðstefnunni voru bæði erlendir og innlendir fyrirlesarar þar sem leitast var við að leiða saman sjónarmið fræðasamfélagsins, réttarvörslukerfisins og frjálsra félagasamtaka sem fjalla um málaflokkinn.

Sjá nánar á vef Barnaverndarstofu.