Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ný skýrsla: Ungt fólk 2011 – Grunnskólanemar í 5. – 7. bekk

Nýjasta skýrsla Rannsókna & greiningar um hagi og líðan ungs fólks á Íslandi er komin út. Skýrslan ber heitið  Ungt fólk  2011 – Grunnskólanemar í 5. – 7. bekk.  

Skýrslan (ásamt eldri skýrslum) er aðgengileg á heimasíðu Rannsókna & greiningar undir útgefið efni, skýrslur. Á vefsíðunni er einnig hægt að nálgast ritrýndar vísindagreinar ritaðar úr gögnum Rannsókna & greiningar