Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Saman að eilífu - Ljóð

Barnamenning er menning sem fullorðnir skapa fyrir börn, með börnum eða það sem börnin skapa sjálf. Börn fara snemma að tjá sig með myndlist, tónlist, leiklist og fleiru sem er sjálfsprottið hjá þeim enda eru í röðum barna barna listamenn og skáld framtíðarinnar.

Í tilefni Menningarnætur vill umboðsmaður barna vekja athygli á barnamenningu og birta ljóð sem 14 ára stúlka sendi umboðsmanni í vikunni.

Saman að eilífu
 
  Hönd
í
hönd.
 
Engin skylirði,
skylirðislaus ást.
 
Móðir og barn
tengd að eilífu.
 
Tár á barmi
þurkað með blíðu,
bros
ljós á dimmum degi.
 
Hruflað hné
 kysst á bágtið.
 
Hlátur
tár
grátur
sár
gaman
eður ei
saman, að eilífu.