Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Siðferði á Netinu - Ráðstefna

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á ráðstefnu sem SAFT-verkefni Heimilis og skóla stendur fyrir um siðferði á Netinu.  Ráðstefnan verður haldin í húsi Íslenskrar erfðagreiningar kl. 13-16:15 þriðjudaginn 7. febrúar nk. 

Meðal markmiða ráðstefnunnar er að vekja umræður um Netið sem opinberan vettvang og gagnvirkan fjölmiðil, nauðsyn þess að almennt siðferði færist yfir á þennan miðil og að skólakerfið bregðist við gjörbreyttum aðstæðum í upplýsingasamfélaginu.