Viltu hafa áhrif?

Viltu hafa áhrif á skólann, fjölskylduna eða samfélagið yfirleitt? Til að bæta aðstæður barna og þjónustu við þau er lýðræðisleg þátttaka þeirra sjálfra mikilvæg. Það á hlusta á börn þegar þau segja hvað þeim finnst um það sem skiptir þau máli enda eru þau sjálf sérfræðingar í því að vera börn. 

Hérna getur þú kynnt þér þær formlegu leiðir sem þú getur notað til að hafa áhrif á samfélagið.

Lesa meira