Umboðsmaður barna

Umboðsmaður barna á að vinna að bættum hag barna og unglinga og gæta þess að tillit sé tekið til hagsmuna, þarfa og réttinda þeirra á öllum sviðum samfélagsins. Umboðsmaður vill heyra skoðanir ykkar og þið getið leitað til hans ef ykkur vantar upplýsingar um réttindi ykkar og hagsmunamál.

Hérna er útskýrt hvernig umboðsmaður barna vinnur og hvernig hann getur aðstoðað börn og unglinga.

Lesa meira